Nemandi er fluttur milli deilda með því að fara inn á deild þar sem nemandi er og haka við nafn nemanda eða nemenda. Síðan er smellt á takkann færa milli deilda.