Starfsfólk er skráð inn á heildarstarfsmannalista skólans. Þar er takkinn "Bæta við starfsmanni". Þegar smellt er á takkann er beðið um kennitölu. Síðan koma gluggar með frekari skráningu upplýsinga.

Athugið að skrá kennitölu ekki með bandstriki