• Skjali er miðlað með því að nota textareitinn á vefsíðunni. 


Smella þarf á þann stað í textareit þar sem slóðin á skjalið á að birtast. Síðan er smellt á bréfaklemmutáknið. Þá opnast listi yfir þau skjöl og myndir sem eru í vefsafninu. Skjal er valið og smellt á takkan "nota valið". Þá birtist slóð á skjalið í textareitnum.


  • ef skjal er svo opnað á vefnum og það kemur "page not found" þá trufla stundum sér íslenskir stafir eða stafabil í heiti skjals. Þá er gott að vista skjalið án sér íslenskra stafa og prufa að setja inn aftur.
  • þegar slóð skjalsins er komin inn, þá er hægt að lagfæra textann með því að smella á skjalið en þá kemur svartur reitur en smella skal á "edit"
  • undir "text" er hægt að skrá nýtt heiti skjals t.d. Viðbragsáætlun skólans við heimsfaraldri" sem yrði svo sýnilegt á heimasíðu skólans.  Síðan er hægt að haka við "open link in new tab" en þá opnast skjalið  í nýjum glugga
  • Muna svo að vista