Skjali er miðlað með því að nota textareitinn á vefsíðunni. 


Smella þarf á þann stað í textareit þar sem slóðin á skjalið á að birtast. Síðan er smellt á bréfaklemmutáknið. Þá opnast listi yfir þau skjöl og myndir sem eru í vefsafninu. Skjal er valið og smellt á takkan Use selected. Þá birtist slóð á skjalið í textareitnum.