Hægt er að búa til vefsíður í kerfinu án þess að láta þær birtast strax á opnum vef. Þannig er hægt að setja upp síðuna og birta hana síðan þegar hún er tilbúin. 


Mynbrotið hér að neðan sýnir þær aðgerðir sem þarf að fara í gegn um til að birta falda síðu.