Frétt er sett inn á vefinn með því að smella á heiti skólans í valmynd til hægri og smella síðan á Fréttir. Þá opnast síða þar sem hægt er að smella á takkann ný fréttagrein. Velja þarf aðalflokk fyrir fréttina og er flokkurinn Skólafréttir nú einungis í boði.

Í leiðbeiningum hér að neðan er talað um að stutta lýsingu en nú er búið  að taka það út úr fréttakerfinu. Einungis er hægt að skrá fréttagrein.