Ef einungis vistunartími barna er að birtast rangur í appinu en klukkan er rétt still þá er það dæmi um vitlausar stillingar á tímabelti. Tímabeltið verður að vera stillt á GMT+ 00:00 og stillt á Reykjavík.

    Einhver tæki virðast ekki bjóða upp á rétt tímabelti fyrir Ísland. Til þess að laga þessa villu þá þarf að sækja app sem heitir: TimeZone changer. Þar er hægt að velja rétt tímabelti sem heitir Atlantic og þar er valið Atlantic/Reykjavik. 


Hér er slóð á appið