Hægt er að eyða út viðveruskráningu sem gerð hefur verið á barnið í gegnum appið. Ef til dæmis vitlaust barn er skráð inn eða rangur tími, þá er hægt að eyða þeirri skráningu. 

Þegar það er gert þá er ýtt á nafn barnsins (sem var skráð vitlaust inn), ýtið á dagsetninguna í dagatalinu og þá kemur neðst viðveruskráningin -> ýtið á viðveruskráninguna og veljið Eyða. Þá kemur barnið inn á listann aftur sem óskráð og það er hægt að gera nýja skráningu. 


image

image