Tilraunalisti er listi sem er óháður virkum nemendalista.  Hann er hugsaður sem listi fyrir undirbúning t.d. nýs skólaárs.  Þá er hægt að raða upp komandi skólaári út frá barnafjölda, barngildum og grunnstöðugildum. Allar upplýsingar sem eru á tilraunalista hafa ekki áhrif á virkan nemendalista.