1. velur nafn skólans þíns
2. velur deildir
3. velur flipann "ný deild"
4. ef deildin á að vera sýnileg í appi eða á vef, þá er hakað við sýnileg
5.velja skrá
Ef breyta á heiti deildar er farið í tannhjólið við nafn deildar og valið breyta.
Ef deild er búin til sem engin börn eru skráð á (t.d. stoðdeild,miðdeild) þá er hakað við stoðdeild (birtist ekki sem deild hjá starfsfólki)
Ef deild er búin til og börn eru skráð þar þá er hakað við að deildin sé sýnileg.