Í Karellen er hægt að kalla fram viðveru barna.  Hægt er að kalla fram viðveru allra barna á virkum nemendalista, eftir deild eða hjá einstaka barni.


Ef kalla á fram viðveru allra barna á virkum nemendalista

1. flipinn nemendur valinn og viðvera

2. ýta á plúsinn í rauðu stikunni en þá opnast gluggi með dálkunum tegund og færslur til og frá.

3.Hér er hægt að velja allar skráningar undir tegund, eða velja sérstaka.  Einnig er hægt að velja eftir tímabilum.

4. svo er valið að prenta eða hlaða niður lista.

5.HÉR BIRIST VIÐVERA FYRIR ÖLL BÖRN Á VIRKUM NEMENDALISTA


Ef kalla á fram viðveru fyrir deild

1. flipinn deild er valin,nemendur og viðvera

2. ýta á plúsinn í rauðu stikunni en þá opnast gluggi með dálkunum tegund og færslur til og frá.

3.Hér er hægt að velja allar skráningar undir tegund, eða velja sérstaka.  Einnig er hægt að velja eftir tímabilum.

4. svo er valið að prenta eða hlaða niður lista.

5. Ef flipinn "dagsetning" er sýnilegur úr uppröðun lista, þá er hægt að smella á "dagsetning" og raða nýjustu skráningunum/dagsetningum  efst eða elstu efst.Ef kalla á fram viðveru einstakra barna

1. nafn barns valið og viðvera

2. ýta á plúsinn í rauðu stikunni en þá opnast gluggi með dálkunum tegund og færslur til og frá.

3.Hér er hægt að velja allar skráningar undir tegund, eða velja sérstaka.  Einnig er hægt að velja eftir tímabilum.

4. svo er valið að prenta eða hlaða niður lista.ATHUGIÐ AÐ Í TANNHJÓLINU Í RAUÐU STIKUNNI (uppröðun lista)  ER HÆGT AÐ RAÐA UPP ÞEIM UPPLÝSINGUM SEM ÞIÐ VILJIÐ SJÁ Á SKJÁNUM