Flokkar framvindu þarf að skrá á skólastjóraaðgangi undir "skóli, stillingar skóla" þar er valið "framvinda náms"


Þegar flokkar hafa verið búnir til er næsta skref að skrá framvindu náms á einstaka barn.  

1. smellt er á nafn barns og flipinn framvinda valinn

2."skrá framvindu náms" er valinn og flokkarnir birtast á skráningarblaðinu sem birtist.

3.flokkur er valinn, leiðbeinandi og lýsing sett með skráningunni.

4. Foreldrar sjá framvinduskráningu fyrir sitt barn á vefsvæði sínu - framvinduskráning sést ekki í appinu.