1.Haka við nafn barns/barna í nemendalista

2.Velja útskrifa nemendur

3.Barnið fer undir flipann "námi lokið" þegar það hefur verið útskrifað
Ef hak glugginn birtist ekki, þá þarf að sækja hann í uppröðun lista (rauða stikan í nemendalista, tannhjólið)


  • þegar barn hættir, þá er hægt að útskrifa barn á þeim degi sem það hættir eða útskrifa eftir á með því að breyta uppgefni dagsetningu
  • útskrifa barn fram í tímann er ekki hægt
  • þeir skólar sem nota gjaldakerfi Karellen geta sett loka dagsetningu á dvalarpakka svo það fari ekki reikningur fyrir komandi mánuð)