Í uppröðun lista er flipi sem heitir þjóðskrá.  Ef hann er dreginn yfir í hægri dálk (notað) þá birtist dálkur sem getur bæði verið grænn og rauður:


Ef dálkurinn er grænn, þá eru nýjustu upplýsingar samkvæmt þjóðskrá réttar

Ef dálkurinn er rauður, þá þarf að uppfæra nýjustu upplýsingarnar samkvæmt þjóðskrá með því að smella á dálkinn