Hægt er að skrá viðveru barna bæði í appi og á vef.  Á vefnum er það "græna svæðið" og nemendalisti undir skóli.


Græna svæðið:

  • Þegar hakað er við barn, börn, þá er hægt að velja tegundina, koma, veik/ur, fjarverandi og brottför
  • Til að fá fram leyf og veikindi, þá þarf að velja fyrsta grænan flipann í línu barns. Skóli, nemendalisti

  • Smellt er á nemendur, í námi 
  • Þar er hægt að haka við nafn, nöfn og skrá mætingu og brottför

Skóli, nemendalisti, nafn barns, viðvera valin

  • þar er hægt að skrá viðveru fyrir daginn hjá barninu  og undir skrá tímabil er hægt að skrá allt að tvær vikur í einu.
  •  Ef skráning fer fram yfir mánaðarmót (t.d. síðasta vika í mars og fyrsta vika í apríl) þá þarf að skrá fyrst mars og svo apríl (er að kanna afhverju ekki sé hægt að skrá yfir mánaðarmót)

App, skrá tímabil (fleiri en einn dag)

  • þá er deildarheitið valið vinstra megin í horninu
  • Smellt er á nafn viðkomandi barns og + valinn og viðeigandi dagsetningar valdar.  Hér er líka bara hægt að skrá allt að tvær vikur.   Ef skráning fer fram yfir mánaðarmót (t.d. síðasta vika í mars og fyrsta vika í apríl) þá þarf að skrá fyrst mars og svo apríl (er að kanna afhverju ekki sé hægt að skrá yfir mánaðarmót)