Undir flipanum máltíðir/food, er að finna matseðil vikunnar, hægt að skrá máltíð á einstaka barn og fjölskrá máltíðir á börn.

 

 

Þegar flipinn máltíð er valinn, kemur þessi skjámynd upp.  Hægra megin efst í horninu er að finna matseðil og hægt að velja einstaka barn og skrá máltíð.

 

Ef flipinn skráð máltíð fyrir fleiri nemendur er valinn, opnast þessi skjámynd:

 

 

Svefnskráning, nú er hægt að skrá svefn í rauntíma, eftir á og eyða svefnskráningu

 

Þegar flipinn svefn er valinn, birtist þessi mynd:

 

 

 

Ef smellt er á nafn barns birtist þessi skjámynd

 

 

 

Þegar svefn er skráður eftir á þarf að velja klukkuna, smellt er á hana þá kemur