Nemendalista er skipt upp eftir viðveru nemandans: "Mætt/ur", "Farin/n heim", "Veikindi", "Ekki skráð/ur í dag", "Fjarverandi".


Í færslu hvers nemanda birtist, auk nafns og myndar, komu/brottfarrartími, auk áætlaðs dvalartíma miðað við nemandaskrá. 


1. "Skipta um deild" til að ná í annan nemendalista.


2. "Velja" til að skrá marga í einu með sömu mætingu.


3. Stöðulisti sem sýnir raunmætingu nemenda í deildinni er undirstrikaður hér á myndinni.


4.  "Mætt/ur" til að skrá viðkomandi nemanda mættan.


5.  "Skrá fjarveru" til að skrá viðkomandi nemanda fjarverandi.  Einnig er hægt að afskrá fjarveru, sjá næstu mynd.


6.  "Farin/n heim" til að skrá nemanda farinn heim úr skólanum.


7. Staða nemanda birtist hægra megin í færslunni þegar viðkomandi hefur verið skráður.




































Afskrá fjarveru.



















1.  "Velja alla" til að skrá alla nemendur í einu.


2.  "Hætta við"  loka skráningu.


3.  Smella í rauða hringinn til að velja nemanda.


4.  Þegar búið er að velja þá nemendur sem á að skrá er smellt á "Skrá sem".