Myndir af nemendum eru settar inn undir deild með því að velja deildina og velja síðan flipann Gögn. Þar er takkinn "Bæta við mynd". Þegar smellt er á takkann opnast gluggi þar sem myndir eru valdar. 

 

Hægt er að velja allar myndir með CTRL takka og A í Windows en CMD (slaufa) takka og A í Macintosh.