Kerfið byggir á svokölluðum aðgangshópum sem eru stilltir á spjaldi starfsfólks.. Hóparnir eru kennaraaðgangur (sem allir eru með), skólastjóraaðgangur, sérkennslustjóraaðgangur, opna/loka aðgangur, vefstjóraaðgangur og aðgangur matráðs. 

Til að setja aðgang/aðganga á starfsfólk

-ýtt á nafn starfsmann

- breyta starfsmanni valið, 

- notandi valinn og þar neðst á spjaldi starfsmanns er skráður aðgangur undir notendahópur

Á þessu spjaldi er einnig hægt að útbúa lykilorð í Karellen ef þurfa þykir fyrir starfsmann.