Ef starfsmaður þarf nýtt lykilorð þá er besta leiðin að viðkomandi fer inn á heimasíðu skólans, innskráning í Karellen og velja gleymt lykilorð.  EInnig er hægt að fara inn á www.karellen.is og velja innskráningu.

Annar möguleiki er að skóli útbúi nýtt lykilorð fyrir starfsmann

1. smellt á nafn starfsmanns

2. breyta starfsmanni

3. flipinn notandi valinn

4. lykilorð útbúið og endurtekið

5. að lokum, velja uppfæra