Innskráningarskjár er sá sami fyrir alla notendur kerfisins.  Hann lítur eins út í vefkerfinu og appinu og gildir sami aðgangur í bæði.


Vefkerfið er á slóðinni my.karellen.is en einnig er hægt að komast í innskráningu með því að smella á tengilinn "Innskráning í Karellen" sem er efst til hægri á heimasíðu skólans.


Notandanafn og lykilorð eru slegin inn í viðeigandi reiti og smellt á "Skrá inn" hnapp.  Sjá reiti í rauða rammanum hér fyrir neðan.