Allir notendur Karellen geta sjálfir breytt lykilorðinu sínu. 

 

Lykilorðinu er breytt með því að smella á nafn notanda efst til hægri og velja stillingar. Þar eru tveir reitir fyrir lykilorð. Slá þarf sama lykilorð í báða reiti til að vista nýtt lykilorð.